SKILMÁLAR
Skilmálar þessir gilda um sölu á kennsluefni á fjarnamskeid.is til neytanda. Skilmálarnir eru staðfestir með staðfestingu á kaupum og greiðslu fyrir viðskiptin. Öll viðskipti eru trúnaðarmál og við tryggjum viðskiptavinum okkar örugg viðskipti á netinu.
SKILGREININGAR
Seljandi er Íslenska ljósmyndaþjónustan ehf. kt. 580108-1560. Kaupandi er sá aðili sem skráður er sem kaupandi á reikning.
VERÐ OG VERÐBREYTINGAR
Verð aðgangs í kennsluefnis er gefið upp í íslenskum krónum með birt með fyrirvara um innsláttarvillur. Rekstraraðili áskilur sér rétt til að ljúka ekki viðskiptum hafi rangt verð verið gefið upp. Verðbreytingar geta orðið fyrirvaralaust t.d. vegna rangra upplýsinga eða skráningar. Verðbreytingar sem gerðar eru eftir að pöntun er staðfest eru ekki afturkræfar nema í ljós komi að um innsláttarvillu eða ranga skráningu hafi verið að ræða.
PERSÓNUVERND
Allar upplýsingar sem varða kaup í gegnum fjarnamskeid.is eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og eru eingöngu nýttar til að klára viðkomandi viðskipti. Upplýsingar um greiðslukortanúmer berast ekki seljanda heldur eru á afmörkuðu vefsvæði viðkomandi greiðsluþjónustu.
AFHENDINGARTÍMI
Afhendingartími er að jafnaði innan við 24 klst eftir að greiðsla hefur verið staðfest.
ÖRYGGI
Leitast er við að tryggja hámarksöryggi við að viðskipti hjá www.fjarnamskeid.is. Greiðslur með greiðslukortum fara í gegnum örugga greiðslusíðu Dalpay.
GREIÐSLUMÖGULEIKAR
Á fjarnamskeid.is er boðið uppá greiðslur með öllum helstu greiðslukortum með greiðsluþjónustu Dalpay. Viðskiptavinir fá senda staðfestingu þegar greiðsla hefur borist og pöntun verður send.
SELJANDI
Íslenska ljósmyndaþjónustan ehf. Kt.580108-1560
Síðumúla 12
108 Reykjavík
Sími: 898 3911
Netfang: info@fjarnamskeid.is