Panta gjafabréf

Hægt er að kaupa gjafabréf á árs áskrift að fjarnámskeiðinu. Við sendum það samdægurs til þín í tölvupósti.

Gjafabréfið kostar það sama og námskeiðið hverju sinni.

Skráðu inn viðeigandi upplýsingar og staðfestu pöntun.
Millifærðu upphæðina inn á bankareikning: 0101 – 05 – 262979. Kennitala 580108-1560

Þegar greiðsla hefur borist okkur, þá sendum við þér gjafabréfið í tölvupósti sem þú getur prentað út.
Á gjafabréfinu er kóði sem notandi setur inn þegar hann skráir sig á fjarnámskeiðið.
Áskriftin tekur gildi um leið og nemandinn skráir sig á námskeiðið.